Suðurnesja skvísur sölu síða

Reglur

Allar myndir eiga að fara í albúm


Albúm sem eru eldri en 3 mánaða verður eytt út

Hverjum og einum er svo í sjálfsvald sett hvort hann setji inn nýja auglýsingu með vöruna sína.


Sá sem auglýsir á að setja myndir inn ímöppu.


Það á að taka út myndir af seldum hlutum.


Aðrar sölu síður eru ekki velkomnar hér innáÞað er í boði að uppfæra myndir í hófi. 2-3myndir eða uppfæra albúmið i heild


Gott getur verið að hafa einn hlut á hverri mynd svo auðveldara er að láta vita hvar áhuginn liggur og þá er hægt að taka út það sem er selt - það auðveldar sölur og að vita hvað er til. Bara vinsamleg ábending - ekki skylda ;)Fatasölu síður og verslanir eru ekki leyfðar í hópnum. Fólk getur selt hluti undir sínu eigin nafni hér.

Notendur sem brjóta þessar reglur verða eytt út úr hópnum án fleiri viðvarana !